Advertisement
Guest User

Untitled

a guest
Dec 11th, 2017
242
0
Never
Not a member of Pastebin yet? Sign Up, it unlocks many cool features!
text 8.38 KB | None | 0 0
  1. Nýrómantík
  2. 1900-1920
  3. Hræðsla við óþekkta, dauðann, ellina.
  4. guð er dauður
  5. Hetja
  6. *Strax eða aldrei: Ormur sem vill vera fugl
  7. *Bikarinn: Gamall maður situr yfir drykkju og bíður eftir að dauðinn sækir hann
  8. *Söknuður: Nútímaljóð sem fjallar um ást
  9. bannvæn ást
  10. mikið skrifað um náttúru
  11. oft drungalegt yfir sögunni/ljóðinu
  12. Tákn og vísanir
  13. Jóhann Jónsson
  14. Jóhann Sigurjónsson
  15.  
  16.  
  17. Félagslegt Raunsæi
  18. 1930-1950
  19. Persóna sem er fátæk/lástétt
  20. verið að lýsa lífi þeirra
  21. Heimstyrðjöld og/eða kreppa
  22. Kaldur raunveruleikinn, ekkert verið að fegra hlutina
  23. *Hégómi: Lágstéttar kona sem vildi ennþá vera rík en var fátæk, hélt í gömlu tímana
  24. Texti ekki stuðlar höfuðstafir
  25. auðlesnir textar
  26. mikið um slangur og slettur og grín
  27. Flokkað í stéttar
  28. Halldór Laxness
  29. Halldór Stefánsson
  30.  
  31.  
  32. Módernismi
  33. 1950-1965
  34. óhefðbundin uppsetning
  35. ekki stuðlar og höfuðstafir
  36. illa sett upp ljóð
  37. Mikið af táknum og myndhverfingum
  38. Atomskáldin
  39. Dymbilvaka - Kallinn í vitanum - 5 hlutar
  40. *Únglingurinn í skóginum: Maður fer úr skóginum með skykkju og leikur við vatnið en deyr veturinn kemur. Maðurinn táknar sumarið. Skrítnasta ljóð sem hefur verið gert.
  41. *Vetrardagur: Tekur ekki við kökunni og þroskast úr strák í mann
  42. *Kolavinna: Strákur sem vinnur alla daga og fær aldrei að lifa lífinu eins og hann vill
  43. *Úr tímanum og vatninu: Hann er þreyttur á lífinu. Mjög ruglaður texti, Óhefðbundið og algjört bull. Dauðum hlutum líkt við þá sem hafa líf. Persónugervingar.
  44.  
  45.  
  46. Nýraunsæi
  47. 1970-1980
  48. Óhefðbundið
  49. Lýkt ljóðum en ekki alveg rétt sett upp
  50. Raunverulegar lýsingar á nútímanum
  51. Verið að lýsa lífi manneskjunnar dag eftir dag
  52. Auðlesnar - mjög létt að skilja sögurnar/ljoðin
  53. Mikið um slettur og slangur og grín
  54. Mikið um heimsmálin
  55. *Hversdagurinn: Kona sem vinnur við húsverk en vill fá að lifa lífinu og dreymir um það. Konan segir allt sem hún gerir yfir daginn. Sagan er bara talsmál, auðlesinn.
  56. *J: Draumar eru í sjónvarpinu. Um heiminn og sjóinn og draumar okkar eru einsog það sem við sjáum í kringum okkur
  57. Það sem er að gerast núna
  58. Pólitísk gagngrýni
  59.  
  60.  
  61.  
  62.  
  63. Töfraraunsæi
  64. Dulafullir/töfralegir hlutir gerast í raunverulegum heimi
  65. Venjulegur heimur en eitthvað smá sem vísar í töfraraunsæi (galdrar)
  66. Harry Potter passar vel
  67. Skuggabaldur
  68. Gyrðir Elíasson
  69. *Gamlar kvöldvökur: maður alltaf að byrtast og er að lesa bók og hann byrtist aftur í í bílnum hans og er að lesa og hverfur svo, og kallinn bregst ekkert við. Vísun í biblíuna. Mikið af vísunum.
  70.  
  71.  
  72. Póstmodernismi
  73. Engar reglur
  74. Allt má
  75. Mikil kaldhæðni
  76. Oft verið að endurnýja gamlar hugmyndir
  77. *Nú andar suðrið: Ný raunsæi með Póst Modernismum einkennum. Algjört bull
  78. *Við eigum ekki nógu vel saman: Ný raunsæi með Póst Modernismum einkennum.
  79. *Autobiographic stream of consciousness: Ný raunsæi með Póst Modernismum einkennum. Mikið af slettum.
  80. *Stelpa: Líkt ævintýri. Stelpan er stormur og mamman er logn. Stelpan verður að hata áður en hún getur elskað. Sagan endar vel.
  81.  
  82.  
  83. Tilvistarstefnan
  84. 1920-1950
  85. Fredrik Nitzche
  86. Soren Kirkegaard
  87. Maðurinn hefur frelsi en frelsi hefur afleiðingar
  88. Hvernig túlkar þú að textinn sé
  89. Finna tilgang og merkingu í lífinu en oft er það þeim óskyljanlegt
  90.  
  91.  
  92. Expressionismi
  93. Vel skrifuð ljóð, notað allar reglur
  94. Mikil tjáning, vanlíða og ótta
  95. Móti nútímasamfélaginu
  96. Skrifa hvað þau hræddust mest og hvað þau þráðu mest
  97. *Söknuður: Jóhann jónsson. Nútímaljóð sem fjallar um ást
  98.  
  99.  
  100. Súrrealismi
  101. Túlka mikið
  102. Skapa draumakennd listaverk
  103. Menn voru pólitískir
  104. Brjóta upp samhengi og
  105. Vildu finna nýja leið til að skapa sem voru frjáls frá allri almennri skynsemi
  106. Hannes sigfússon
  107. *Dymbilvaka - Maðurinn lifði sig inn í allt, maðurinn var vitavörður. Hann var partur af umhverfinu
  108.  
  109.  
  110.  
  111.  
  112.  
  113.  
  114.  
  115.  
  116.  
  117. Ljóð/Sögur
  118.  
  119. Strax eða aldrei - Jóhann Sigurjónsson
  120. Maður sem líkir sig við orm sem skríður bara og fær ekki að lifa lífinu til fulls. Hann vill frekar taka stóra áhættu til að beturumbæta líf sitt og mögulega mistakast það heldur en að lifa venjulega leiðinlega lífinu sínu áfram
  121.  
  122. Bikarinn - Jóhann Sigurjónsson
  123. Maður situr við drykkju og rifjar upp góða og bjarta lífið en bíður eftir að dauðinn komi og sækji sig. Dauðinn heldur á bikar fullum af myrkri. Bikarinn táknar lífið sem er fullur af myrkri og þegar hann tæmist þá endar líf hans.
  124.  
  125. Söknuður - Jóhann Jónsson
  126. Fjallar sennielga um glataða ást
  127.  
  128. Únglingurinn í skóginum - Halldór Laxness
  129. Stelpa er að dreyma að hún sé úti í skógi og hún sér strák koma út úr skóginum með skikkju vafna úr laufblöðum og þau tala saman. Í enda ljóðsins vaknar hún upp frá drauminum.
  130.  
  131. Hégómi - Halldór Stefánsson
  132. Kona sem var hástéttar en svo dó maðurinn hennar og hún missti búðina sína og varð lágstéttar en hún var í algjöri neitun gegn því og hélt í sömu kápuna og hálsfestið. Lifði í sömu rútínu. Konan sem hún bjó með sleit perlufestina hennar því hún var að eyða pening í dýra vitleisu í staðin fyrir að koma með peninginn á heimilið og hjálpa til. Kápan táknaði hana og var mjög dýr og fín þegar hún fékk hana en varð gömul og ljót með tímanum. Hún vildi alls ekki að fólk sæji hana úti á götu og sæji að hún væri orðin fátæk.
  133.  
  134. Brot úr tímanum og vatninu - Steinn Steinarr
  135. Modernískt listaverk. Mjög mikið af viðlíkingum, persónugervingum og myndhverfingum.
  136.  
  137. Vetrardagur - Jón úr Vör - Þorpið
  138. Lágvaxinn maður og lítill strákur fara í búð og kaupmaðurinn bíður stráknum smáköku. Maðurinn gefur stráknum neitandi augnráð og strákurinn neitar smákökunni. Til baka labba tveir lágvaxnir menn. Stákurinn hefur þroskast við það að taka ekki við krakka gjöfinni frá kaupmanninum. Vegurinn í búðina gæti táknað lífsleiðina og hann þroskast á leiðinni.
  139.  
  140. Kolavinna - Jón úr Vör - Þorpið
  141. Fjallar um strák sem vinnur alla daga í kolanámu og hann verkjar í beinin en hann þekkir ekkert annað en að vinna þarna og er vakinn 6 alla morgna.
  142.  
  143. J - Pétur Gunnarsson
  144. Líf okkar snýst bara að eltast við allt sem við sjáum í auglýsingum en annars er líf okkar drungalegt og ömurlegt
  145.  
  146. Hversdagurinn - Elísabet Þorgeirsdóttir
  147. Kona sem gerir húsverk allann daginn og segir beint frá því. Þegar krakkarnir eru farnir að sofa eftir erfiðan dag getur hún loksins slakað á í ró og næði og hætt að stressa sig yfir vandamálum og ekki einusinni morgundeginum.
  148.  
  149. Nú andar suðrið - Einar Már Guðmundsson
  150. Hann byður DC-10 þoturnar um að skila kveðju til breiðholts
  151.  
  152. Við eigum ekki nógu vel saman - Einar Már Guðmundsson
  153. Maður öskrar eins og kristur á krossinum og spyr mann afhverju hann hefur verið yfirgefinn. Maðurinn svarar að þeir nái ekki nógu vel saman
  154.  
  155. Autobiographic stream of consciousness - Einar Már Guðmundsson
  156. Bara algjört bull. Hann hefur skrifað niður á blað allt sem honum datt í hug á þessum tímapunkti.
  157.  
  158. Gamlar kvöldsögur - Gyrðir Elíasson
  159. Það er maður í dökkum fötum nálægt kirkju hjá mörðudal og er að lesa bók. Fólk er mikið að spá í hvaða bók hann sé alltaf að lesa en enginn veit það almennilega. Hann á til að birstast fyrir framan bíla á veginum hjá kirkjunni. Sögumaðurinn var að keyra hjá kyrkjunni eitt kvöld og hann sá ljós í kyrkjunni. Hann ákvað að kíkja á það en sá bara styttu af jesú en rann svo niður brekkuna og fór aftur í bílinn. Þegar hann keyrði í burtu sá hann dökkklædda manninn fyrir framan bílinn sinn en hann ákveður að halda áfram að keyra og maðurinn hverfur. Hann byrjar að finna fyrir náveruleika mansins og sér að hann situr aftur í bílnum hans að lesa bókina sína. Hann keyrir með hann dálitla stund og ákveður að skipta sér ekki mikið af honum
  160.  
  161. Stelpa - Kristín Ómarsdóttir
  162. Stelpan er stormur og mamman er lognið. Stelpan verður að hata áður en hún getur elskað og getur ekki fundið sér almennilegann mann með þeirri hegðun. Í endanum finnur hún mann og þau verða hamingjusöm og búa saman með hesthús.
Advertisement
Add Comment
Please, Sign In to add comment
Advertisement